Print

104. Rógberinn (Al-Humaza)

Written by Administrator. Posted in Kóranin

Í nafni Guðs, hins náðuga, hins miskunnsama

1. Vei sé hverjum rógbera, mannorðsníðingi (baktölurum/slúðrurum)
2. sem safnaði að sér auði og taldi
3. sem telur að auðævi sín hafi gert sig eilífan
4. en nei, honum verður hent í “Hútama” (eyðandi eld)
5. og hvað veistu um “Hútama”?
6. það er eldurinn sem Guð tendraði
7. sem rís yfir hjörtum (mannanna)
8. hann ymlykur þau (hjörtun) sannarlega
9. í háum súlum.