Print

108. Nægtir (Al-Káþer)

Written by Administrator. Posted in Kóranin

Í nafni Guðs, hins náðuga, hins miskunnsama

1. Þér höfum við gefið nægtir
2. Biddu því til Drottins þíns og færðu (dýra)fórn.
3. Vissulega mun óvinur þinn (sem gagnrýnir þig fyrir að vera sonarlaus)
verða slitinn frá rótum sínum (verða sonarlaus)