Print

113. Dögun (Al-Falaq)

Written by Administrator. Posted in Kóranin

Í nafni Guðs, hins náðuga, hins miskunnsama

1. Segðu: "Ég leita skjóls hjá Drottni dögunarinnar
2. frá illgjörðum þess sem Hann hefur skapað
(mönnum, vættum o.s.frv.) 3. frá illgjörðum myrkursins þegar það umlykur allt
4. frá illgjörðum þeirra sem (setja álög/bölvun á fólk með því að) blása á hnúta.
5. og frá illgjörðum hins öfundsjúka þegar hann öfundar."