Félag Múslima á Íslandi

Posted in Greinar

Address :Ármúli 38, 3 hæð (gengið inn úr Selmúla), 108 Reykjavik

flag mslima    preview 172586       

 

 

 

Formaður/ رئيس الجمعية:Sheik Salmann Tamimi

 sími/ Tel : +354 8951967
netfang
: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 


  Hægt er nálgast lög félagsins hér (PDF skjal)
 
  
 

Myndir

Posted in Greinar

Hérna er svo hægt að sjá myndir frá hinum ýmsu viðburðum félagsins!

 

 

 

Kóraninn

Posted in Greinar

koranmynd

 

 

Ath! Það sem er innan sviga er yfirleitt nánari útskýring, annað orðaval til að auka skilning eða orð sem eru gefin í skyn í arabíska textanum. Þessi leið er farin þar sem ritstjóri hefur valið að þýða eins orðrétt og hægt er úr arabískunni, en það leiðir til þess að oft er nauðsynlegt að útskýra nánar hvað átt er við.

Dæmi:
hreinar (heilagar) = arabískuna er hægt að skilja á báða vegu og er hvort tveggja því gefið upp.
Hringingin! (Ógæfan!) = arabískan segir í bókstaflegum skilningi "hringingin" en er um myndlíkingu að ræða og er hún útskýrð í sviganum.
sem hefur gert (sem jafngildir) þyngd atóms af góðu = orðin "sem jafngildir" er ekki að finna í arabíska texta Kóransins en hægt er að lesa þau út frá samhenginu, sem sagt, óbein vísun í þessi orð.