Print

99. Jarðskjálftinn (Al-Zalzala)

Written by Administrator. Posted in Kóranin

Í nafni Guðs, hins náðuga, hins miskunnsama

1. Þegar jörðin skelfur í (síðasta jarð-) skjálfta sínum.
2. og jörðin kastar upp byrðum sínum
3. og mannfólkið sagði “hvað er að henni?”
4. þann dag mun hún (jörðin) segja fréttir sínar
5. sem Drottinn þinn hefur opinberað henni
6. Þann dag mun mannfólking ganga fram í dreifðum hópum til að sjá gjörðir sínar (verk sín)
7. svo hver sá sem hefur gert (sem jafngildir) þyngd atóms af góðu mun sjá það
8. og hver