Print

102. Aukningin/Samkeppnin (At-takathur)

Written by Administrator. Posted in Kóranin

Í nafni Guðs, hins náðuga, hins miskunnsama

1. Allsnægtir röskuðu athygli ykkar (frá Guði, sannleikanum)
2. Þar til þið heimsóttuð grafirnar
3. En nei, þið munuð vita (sannleikann)
4. En nei, síðan munuð þið vita
5. En nei, ef þið bara vissuð með vissu
6. Þið munuð sjá Helvíti
7. Síðan munuð þið sjá það með vissu
8. Síðan munuð.