Print

103. Tíminn eða Dagsetrið

Written by Administrator. Posted in Kóranin

Í nafni Guðs, hins náðuga, hins miskunnsama

1. (Ég sver) við tímann (dagsetrið/eftirmiðdaginn)
2. Sannanlega er maðurinn (mannkynið) villtur (á rangri braut)
3. Nema þeir sem trúa og gera góðverk, og hvetja hvern annan
(til að fylgja)