Print

106. Kúræsh (Al-Kúræsh)

Written by Administrator. Posted in Kóranin

Í nafni Guðs, hins náðuga, hins miskunnsama

1. Fyrir vernd Kúræsh
2. verndun þeirra á viðskiptaleiðangrum á veturna og á sumrin
3. lát þá þjóna Drottni þessa Húss (Kaba í Mekku)
4. sem fæðir þá gegn hungri og veitir þeim öryggi gegn ótta/hræðslu

*Kúræsh er nafn þess ættbálks sem Múhammeð spámaður (friður veri með honum) tilheyrði