Print

109. Hinir vantrúuðu (Al-Kafirun)

Written by Administrator. Posted in Kóranin

Í nafni Guðs, hins náðuga, hins miskunnsama
1. Segðu: "ó þið vantrúaðir!
2. Ég tilbið ekki það sem þið tilbiðjið,
3. né tilbiðjið þið það sem ég tilbið
4. og ég mun ekki tilbiðja það sem þið tilbiðjið
5. né munuð þið tilbiðja það sem ég tilbið
6. Fyrir ykkur sé ykkar trú og fyrir mig sé mín trú.