111. Pálmalauf (Al-Masadd)
Í nafni Guðs, hins náðuga, hins miskunnsama
1. Bölvun hvíli á höndum Abu Lahab*! Bölvun!
2. Hvorki mun honum gagnast auðævi sín né ávinningar
3. Hann mun bráðlega brenna í logandi eldi
4. og konan hans ber eldiviðinn,
5. um háls hennar reipi úr pálmalaufum
*Abu Lahab var frændi Múhammeðs (friður veri með honum) og einn af aðalóvinum hans