Print

112. Einlægni (Al-Ikhlas)

Written by Administrator. Posted in Kóranin

Í nafni Guðs, hins náðuga, hins miskunnsama

1. Segðu: "Hann er Guð, hinn Eini
2. Guð, hinn Elífi
3. hann getur ekki af sér (afkvæmi), né ar hann getinn (af öðrum)
4. og það er enginn honum líkur (jafn/sambærilegur)"