Print

114. Mannfólk (An-nas)

Written by Administrator. Posted in Kóranin

Í nafni Guðs, hins náðuga, hins miskunnsama

1. Segðu: Ég leita skjóls hjá Drottni mannfólksins,
2. Konungi mannfólksins,
3. guði mannfólksins,
4. frá illsku hvíslarans (illa/undirförla), sem flýr
(þegar nafn Guðs er nefnt)
5. úr hópi manna og jinna (vætta)