Ný Heimasíða

Posted in Greinar

Eins og glöggir lesendur Islam.is hafa tekið eftir þá er ný heimasíða komin í loftið.
Þessi heimasíða er ekki fullkláruð en á næstum vikum munum við halda áfram að þróa hana og setja inn meira efni, svo sem myndir.
Allar ábendingar varðandi síðuna eru velkomnar.

Islam.is